fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Gæti kostað Tottenham minna en 5 milljarða að reka Mourinho í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það aukast alltaf líkurnar á því að Tottenham reki Jose Mourinho úr starfi í sumar, leikmenn eru sagðir ósáttir með vinnubrögð hans og úrslitin hafa ekki verið góð.

Tottenham gerði jafntefli við Newcastle um helgina og lét Mourinho hafa eftir sér að hann væri áfram jafn góður stjóri og áður en leikmennirnir væru ekki að svara kallinu.

Ef Tottenham ætlar að reka Mourinho í sumar þarf félagið að borga honum 30 milljónir punda, um er að ræða þann launapakka sem Mourinho er með hjá félaginu til ársins 2023.

Ef Mourinho mistekst hins vegar að stýra Tottenham í Evrópusæti lækkar sú upphæð verulega, ef marka má ensk blöð. Slík klásúla er í samningi hans.

Forráðamenn Tottenham eru sagðir skoða stöðuna en Mourinho þénar 2,6 milljarða í laun á ári sem þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“