fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir unnu Chelsea – Bruno skúrkurinn í óvæntu tapi Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 13:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea 0-1 Man City

Chelsea tók á móti Manchester City í stórleik.

Fyrri hálfleikur var rólegur. Man City var mun meira með boltann. Besta færi hálfleiksins fékk Gabriel Jesus en skaut framhjá.

Á 53. mínútu kom Jesus Man City svo verðskuldað yfir. Joao Cancelo skaut þá að marki og komst Brasilíumaðurinn í boltann og skoraði.

Man City var áfram sterkari aðilinn og vann að lokum 0-1 sigur.

Man Utd 0-1 Aston Villa

Manchester United og Aston Villa mættust á Old Trafford.

Heimamenn voru meira með boltann í fyrri hálfleik en gestirnir fengu betri færi. Markalaust var í leikhléi.

Luke Shaw fór meiddur af velli eftir um hálftíma leik.

Á 88. mínútu kom Kortney Hause Villa yfir með skallamarki eftir sendingu frá Douglaz Luiz.

Bruno Fernandes fékk gullið tækifæri til að jafna fyrir Man Utd af vítapunktinum í uppbótartíma. Hann skaut þó yfir markið.

Bruno Fernandes skaut yfir úr vítaspyrnu sinni. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar