Föstudagur 17.janúar 2020
433

Stjarna Arsenal ánægð með að komast burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, leikmaður Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi verulega á landsleikjafríinu að halda.

Síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í bili fór fram um helgina og tapaði Arsenal sannfærandi 2-0 gegn Leicester.

,,Okkur vantar sjálfstraust og við þurfum landsleikjafríið. Ég vona að allir komi til baka sterkir,“ sagði Lacazette.

,,Við þurfum að vinna meira en áður og finna sjálfstraustið. Við erum mjög vonsviknir.“

,,Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik gegn Leicester en náðum ekki að skora. Þú þarft að nýta færin í svona leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah
433
Fyrir 8 klukkutímum

Kristín Erna úr ÍBV í KR

Kristín Erna úr ÍBV í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að stig verði tekin af Rooney og félögum

Líklegt að stig verði tekin af Rooney og félögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“