Föstudagur 06.desember 2019
433

Stjarna Arsenal ánægð með að komast burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, leikmaður Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi verulega á landsleikjafríinu að halda.

Síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í bili fór fram um helgina og tapaði Arsenal sannfærandi 2-0 gegn Leicester.

,,Okkur vantar sjálfstraust og við þurfum landsleikjafríið. Ég vona að allir komi til baka sterkir,“ sagði Lacazette.

,,Við þurfum að vinna meira en áður og finna sjálfstraustið. Við erum mjög vonsviknir.“

,,Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik gegn Leicester en náðum ekki að skora. Þú þarft að nýta færin í svona leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

McTominay: Allir elska Solskjær

McTominay: Allir elska Solskjær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Woodward sagður klár í að reiða fram 119 milljónir punda fyrir Sancho í janúar

Woodward sagður klár í að reiða fram 119 milljónir punda fyrir Sancho í janúar