Mánudagur 27.janúar 2020
433

Stjarna Arsenal ánægð með að komast burt

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette, leikmaður Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi verulega á landsleikjafríinu að halda.

Síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar í bili fór fram um helgina og tapaði Arsenal sannfærandi 2-0 gegn Leicester.

,,Okkur vantar sjálfstraust og við þurfum landsleikjafríið. Ég vona að allir komi til baka sterkir,“ sagði Lacazette.

,,Við þurfum að vinna meira en áður og finna sjálfstraustið. Við erum mjög vonsviknir.“

,,Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik gegn Leicester en náðum ekki að skora. Þú þarft að nýta færin í svona leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enskur landsliðsmaður hélt framhjá kærustu sinni og barnaði fyrirsætu

Enskur landsliðsmaður hélt framhjá kærustu sinni og barnaði fyrirsætu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Freyr fær á baukinn í Dr. Football fyrir ummæli um Alfreð: „Þetta er eitthvað allt annað en heimavinna“

Freyr fær á baukinn í Dr. Football fyrir ummæli um Alfreð: „Þetta er eitthvað allt annað en heimavinna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Drullar yfir ákvörðun Klopp og Liverpool: „Á að sekta félagið hressilega“

Drullar yfir ákvörðun Klopp og Liverpool: „Á að sekta félagið hressilega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fá markvörð frá Tottenham eftir að Ingvar kaus að koma heim til Íslands

Fá markvörð frá Tottenham eftir að Ingvar kaus að koma heim til Íslands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt mark dugði Real Madrid

Eitt mark dugði Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fallegt fagn Neymar: Minntist Kobe Bryant – ,,24″

Sjáðu fallegt fagn Neymar: Minntist Kobe Bryant – ,,24″
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Neymar í kvöld – Hélt á lofti

Sjáðu magnað mark Neymar í kvöld – Hélt á lofti
433
Fyrir 23 klukkutímum

Hafði ekki skorað mark í meira en ár fyrr en í dag: ,,Ég hef ekki verið í besta forminu“

Hafði ekki skorað mark í meira en ár fyrr en í dag: ,,Ég hef ekki verið í besta forminu“