Fimmtudagur 21.nóvember 2019
433

Horfir á Manchester United og skilur ekkert: ,,Hvað eru þeir að reyna að gera?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um stöðu félagsins undir Ole Gunnar Solskjær.

Miðað við orð Ince þá hefur hann ekki mikla trú á að gengið muni batna undir stjórn Norðmannsins.

,,Við vitum að Ole mun fá gagnrýni og hann er undir pressu því úrslitin eru ekki að skila sér,“ sagði Ince.

,,Áhyggjuefnið er líka að við erum ekki að fá nein merki um það að spilamennskan sé að batna.“

,,Þeir gætu endað í neðri hluta deildarinnar. Ole segir eftir leiki að þeir séu að vinna í þessu en ég hugsa með mér í hverju þeir séu að vinna.“

,,Þegar ég horfi á þetta lið spila þá sé ég ekki hvað þeir eru að reyna að gera.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir líklegustu til að fá sparkið: Emery efstur á blaði eftir brottrekstur gærdagsins

Þeir líklegustu til að fá sparkið: Emery efstur á blaði eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferskt blóð fylgir með Mourinho – Margar breytingar

Ferskt blóð fylgir með Mourinho – Margar breytingar
433
Fyrir 17 klukkutímum

Bale: Loksins gerði Ramsey eitthvað!

Bale: Loksins gerði Ramsey eitthvað!
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“

Er í sjokki eftir brottrekstur Pochettino: ,,Var frábært að vinna fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino