fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433

Horfir á Manchester United og skilur ekkert: ,,Hvað eru þeir að reyna að gera?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um stöðu félagsins undir Ole Gunnar Solskjær.

Miðað við orð Ince þá hefur hann ekki mikla trú á að gengið muni batna undir stjórn Norðmannsins.

,,Við vitum að Ole mun fá gagnrýni og hann er undir pressu því úrslitin eru ekki að skila sér,“ sagði Ince.

,,Áhyggjuefnið er líka að við erum ekki að fá nein merki um það að spilamennskan sé að batna.“

,,Þeir gætu endað í neðri hluta deildarinnar. Ole segir eftir leiki að þeir séu að vinna í þessu en ég hugsa með mér í hverju þeir séu að vinna.“

,,Þegar ég horfi á þetta lið spila þá sé ég ekki hvað þeir eru að reyna að gera.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Willian kominn í Arsenal
433Sport
Í gær

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Í gær

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru
433Sport
Fyrir 3 dögum

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí

Svona fögnuðu knattspyrnumennirnir eftir sigurinn – Bjór, kampavín og karaókí
433Sport
Fyrir 4 dögum

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik

Evrópudeildin: Liðsfélagar Ragnars töpuðu gegn Manchester United – Inter sigraði sinn leik