fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Titillinn ekki mikilvægur fyrir Arsenal lengur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er félag sem reynir ekki við Englandsmeistaratitilinn í dag segir Paul Merson, fyrrum leikmaður liðsins.

Arsenal hefur ekki unnið deildina frá árinu 2004 er liðið fór ósigrað í gegnum allt tímabilið.

Merson segir að það séu breyttir tímar í dag og að hans lið stefni ekki svo hátt í dag.

,,Ég var mjög heppinn að fá að spila fyrir Arsenal, ótrúlegt knattspyrnufélag,“ sagði Merson.

,,Þetta er þó komið á þann stað að síðustu sjö, átta, níu, 10, 11, 12 og 13 árin – komdu þér í Meistaradeildarstæti.“

,,Þetta snýst ekki um að vinna deildina, þetta snýst um að komast í efstu fjögur sætin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum