fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Carragher: Liverpool á besta varnarmann deildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 09:03

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að liðið eigi besta varnarmann ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Carragher greindi frá þessu í gær eftir 2-0 sigur Liverpool á Crystal Palace en Virgil van Dijk spilaði vel í sigri liðsins.

Van Dijk hefur staðið sig með prýði á Anfield eftir að hafa komið frá Southampton fyrr á árinu.

Carragher telur að Van Dijk sé besti varnarmaður deildarinnar eins og er og telur að hann hjálpi liðinu mikið í titilbaráttu.

,,Ég vissi að Van Dijk væri góður leikmaður en hann er mun betri en ég hélt að hann væri,“ sagði Carragher.

,,Við höfum alltaf sagt það að Liverpool geti ekki unnið deildina útaf vörn liðsins en nú eru þeir með Van Dijk sem er besti hafsent deildarinnar að mínu mati.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer