fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Guðjón kominn til Indlands en veit ekki hvort hann spilar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er kominn til Indlands til að semja við Kerala Blasters.

Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins. Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar.

Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Wes Brown fyrrum leikmenn Manchester United. Kerala Blasters er í sjöunda sæti af tíu liðum sem eru í deildinni en margar gamlar hetjur hafa spilað á Indlandi.

Guðjón er 31 árs gamall en hann skorað tólf mörk í Pepsi deildinni síðasta sumar.

„Mættur til Indlands á hugsanlegt lán, kemur í ljós á næstu dögum hvort þetta verði 2ja mánaða ævintýri eða 3ja daga flugferð. Hvað sem gerist þá er ég þakklátur fyrir allar þær upplifanir sem fótboltinn hefur gefið mér og fjölskyldunni í gegnum árin,“ skrifar Guðjón á Facebook í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Íslendingaliðið að eltast við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“

Viðtal Hjörvars við stórstjörnuna vakti lukku – „Hann var tilbúinn með boxhanskana“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“

Rooney veður í stjörnuna – „Liverpool þarf að hugsa hvort félagið vilji fá svona leikmann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“

Máni ómyrkur í máli eftir vendingar síðustu daga – „Þú hefur kannski ekki sinnt þínu starfi almennilega“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Í gær

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford