fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

James og Hemmi sækja Guðjón – Verður frammi með Berbatov

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar er á leið til Kerala Blasters í Indlandi. Fótbolti.net segir frá.

Þjálfari liðsins er David James en Hermann Hreiðarsson var ráðinna aðstoðarþjálfari liðsins.

Guðjón yrði lánaður en ofurdeildin í Indlandi klárast í mars og því verður hann klár í Pepsi deildina í sumar.

Með Kerala Blasters leika bæði Dimitar Berbatov og Wes Brown fyrrum leikmenn Manchester United.

Kerala Blasters er í sjöunda sæti af tíu liðum sem eru í deildinni en margar gamlar hetjur hafa spilað á Indlandi.

Guðjón er 31 árs gamall en hann skorað tólf mörk í Pepsi deildinni síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Í gær

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal