fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Sandra María: Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. júlí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Maður var alveg hrærður yfir þessum kveðjum sem við fengum í gær og þetta var eitthvað sem maður á aldrei eftir að gleyma,“ sagði Sandra María Jessen, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun.

Íslenska liðið kom til Hollands í gærkvöldi og fór fyrsta formlega æfing liðsins fram í dag í Ermelo þar sem liðið mun dvelja á meðan keppni stendur.

„Maður finnur alveg að öll þjóðin er með manni í þessu og stendur þétt við bakið á manni og þetta er í raun bara eins og að vera með tólfta manninn með sér inni á vellinum og það mun klárlega hjálpa okkur mikið.“

„Það er mikil spenna í okkur að eiga gott mót en þrátt fyrir það er spennustigið í hópnum gott. Við tökum bara einn leik fyrir í einu og það eru allir með hausinn á réttum stað og við hlökkum bara til að byrja.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“