fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Jói Kalli: Engin þörf á mér í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. maí 2017 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari HK, var ánægður með sína menn í kvöld eftir dramatískan 3-2 sigur á Leikni Reykjavík.

,,Ég myndi segja að það væri sætara að vinna 3-0 sko, ég yrði mikið sáttari með það en við sýndum frábæran karakter í dag,“ sagði Jóhannes.

,,Við lendum í mótlæti, við erum með forystuna allan leikinn og fáum svo mark í andlitið snemma í fyrri hálfleik en við gáfumst aldrei upp. Við pressuðum á þá alveg þar til á lokamínútu leiksins. Hugarfar strákanna skilaði okkur þessum sigri.“

,,Við getum ennþá bætt okkur mikið og við þurfum að halda áfram að vinna í varnarleiknum, það er alltaf hægt að bæta hann.“

,,Ég er ekki búinn að leggja skóna á hilluna en það var engin þörf á mér í dag.“

Nánar er rætt við Jóhann hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar

United mun fá alvöru samkeppni frá stórliðum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“

Arteta fékk ákveðið ‘sjokk’ fyrir leikinn gegn PSG – ,,Sá alla þessa leikmenn sitja hlið við hlið“
433Sport
Í gær

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa

England: Gríðarlega mikilvægur heimasigur Villa
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax

Segir Arsenal að skipta um fyrirliða og það strax