fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Ásthildur Helga: Ég og Sara Björk hefðum verið ansi góðar saman

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Doetinchem:

„Ég tel að við eigum góða möguleika á móti Sviss. Við erum með gott lið og það er fullt af Íslendingum á vellinum þannig að við eigum flotta möguleika,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona Íslands í knattspyrnu.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM í Hollandi í kvöld klukkan 18:00 að staðartíma en fyrsta leik liðsins lauk með 1-0 tapi gegn Frökkum.

„Við spiluðum mjög vel varnarlega á móti Frökkunum og það vantaði svona herslumuninn hjá okkur á móti Frökkunum en það kemur í kvöld.“

„Við verðum að spila góðan og skipulagðan varnarleik í svona sterku móti. Mörkin munu koma með svona góðum stuðningi úr stúkunni, ég hef enga trú á öðru.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld

Íþróttavikan: Þjálfarastöður losna hér og þar – Víkingur getur klárað titilinn í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina: Telur að Arsenal vinni deildina nokkuð þægilega – Algjörar hörmungar Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“

Rooney öskuillur með gang mála – „Þetta er ekki Manchester United“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool skoðar arftaka Konate

Liverpool skoðar arftaka Konate
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband

Mikill hiti eftir dramatíkina fyrir norðan í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar

Chamberlain hættir með Breiðablik og fer til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins

Óli Kristjáns hættir með Þrótt – Verður aðstoðarþjálfari landsliðsins