fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur alfarið hafnað sögusögnum um að Luis Enrique hyggist yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út 2027.

Spænskir miðlar héldu því fram að stjórinn væri þegar búinn að skipuleggja brotthvarf sitt, en íþróttastjóri PSG, Luis Campos, útilokar þetta.

„Þetta eru 100 prósent falsfréttir. Það er ekki sannleikskorn í því að Luis Enrique sé að leita leiða út,“ segir hann, enn félagið telur orðrómana hafa hafist á samfélagsmiðlum.

Þvert á móti herma nýjustu fréttir frá Frakklandi að PSG hyggist bjóða Enrique nýjan og betri samning og gefa honum meiri völd innan félagsins.

Hefur Spánverjinn átt frábæru gengi að fagna í frönsku höfuðborginni, gerði liðið auðvitað að Evrópumeistara í vor og hefur átt stóran þátt í breytigu á menningunni innan félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Í gær

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Í gær

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“