fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. janúar 2026 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirmaður sjúkraþjálfunar hjá Liverpool virðist hafa gefið sterka vísbendingu um stöðu Hugo Ekitike fyrir næsta leik liðsins, með því að taka hann út úr Fantasy Premier League-liðinu sínu.

Lee Nobes, sem hefur starfað hjá Liverpool síðan 2018, fjarlægði Ekitike úr liðinu sínu og setti í staðinn Igor Thiago, sem hann gerði jafnframt að fyrirliða. Þetta vakti miklar vangaveltur meðal stuðningsmanna um að Ekitike muni missa af leiknum gegn Arsenal.

Fantasy-lið Nobes ber nafnið DJs20 og margir aðdáendur tóku eftir breytingunni, enda eru lið leikmanna og starfsfólks úr ensku úrvalsdeildinni skráð á vefsíðunni Real Players League.

Ekitike var ekki með Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Fulham á Craven Cottage, en ekkert hefur verið gefið upp um nákvæm eðli meiðsla hans.

Knattspyrnustjóri Liverpool, Arne Slot, sagði þó að Frakkinn hafi fundið fyrir óþægindum á æfingu, en engu að síður ferðast með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Í gær

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“