fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Afturelding staðfestir komu Jóns Vignis

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. janúar 2026 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding hefur fengið Jón Vigni Pétursson til liðs við sig frá Selfyssingum. Jón Vignir hefur skrifað undir samning við Aftureldingu sem gildir næstu tvö árin eða út tímabilið 2027. Jón er 22 ára gamall en hann hefur á ferli sínum spilað á miðjunni og sem miðvörður.

Jón Vignir var fyrirliði Selfyssinga í Lengjudeildinni á síðasta tímabili en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá liðinu undanfarin ár. Jón Vignir hefur þrátt fyrir ungan aldur nú þegar spilað sex tímabil í meistaraflokki en hann á samtals að baki yfir hundrað deildar og bikarleiki með Selfyssingum.

,,Tilfinningin er mjög góð að vera orðinn leikmaður Aftureldingar og ég er spenntur að byrja. Spennandi verkefni í gangi sem ég er klár í að taka þátt í og ná markmiðum félagsins sem kynnt voru fyrir mér,” sagði Jón Vignir eftir undirskrift hjá Aftureldingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki

Vita ekki hvort þeir eigi að framlengja við Maguire eða ekki