fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
433Sport

Útilokað að hann verði lánaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace er einungis tilbúið að samþykkja varanlega sölu á sóknarmanninum Jean-Philippe Mateta í janúar.

Lundúnaliðið er opið fyrir sölu á franska landsliðsmanninum ef verðmiðinn, sem er um 35 milljónir punda, næst og félagið finnur viðeigandi arftaka.

Nottingham Forest gerði tilboð í gær en Palace vill meiri aur.

Palace er þó ekki virkt í að reyna að selja markahæsta leikmann sinn. Samningsviðræður hafa hins vegar strandað og því gæti félagið neyðst til að skoða alvarleg tilboð. Samningur Mateta rennur út í lok tímabilsins 2026/27.

Félagið vill ekki ræða lánssamninga nema fastur kaupréttur fylgi með, sem er ekki háður ákveðnum skilyrðum. Samkvæmt Sky á Ítalíu hefur Juventus þrýst á um skyldukaup ef félagið tryggir sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þar sem Juventus er nú í fimmta sæti Serie A er óvíst hvort það markmið næst.

Óljóst er hvort Juventus geri frekari atlögu að Mateta eftir að samningar um Youssef En Nesyri runnu út í sandinn um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna

Segir umboðsmanninn eiga safn af myndum eftir að hafa lamið hana og nauðgað – Segir hann hafa hótað að drepa alla fjölskylduna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Juventus horfir til Manchester United

Juventus horfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi

Sveinn Guðjohnsen riftir samningi sínum í Noregi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina

Ekki bara á Old Trafford sem allt getur míglekið – Þetta gerðist hjá stórliði í Evrópu um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans

Of margir skallaboltar áttu líklega stóran þátt í andláti hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Í gær

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið

Aftur komnir í umræðuna um Rashford fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum

Terry skálaði fyrir tapi Arsenal á samfélagsmiðlum