fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Garnacho orðaður við endurkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho er orðaður við Atletico Madrid í spænskum miðlum, aðeins hálfu ári eftir að hann kom til Chelsea frá Manchester United.

Garnacho, sem er 21 árs, gekk til liðs við Chelsea síðasta sumar fyrir um 40 milljónir punda. Hann hefur þó ekki fest sig í sessi í byrjunarliðinu.

Argentínumaðurinn vill verða algjör fastamaður fyrir HM vestan hafs næsta sumar og Atletico Madrid ku skoða möguleikann á að fá hann á láni. Hann fæddist einmitt í spænsku höfuðborginni og spilaði með yngri liðum Atletico, áður en hann fór í akademíu United árið 2020.

Garnacho hefur skorað sex mörk í 24 leikjum frá því hann gekk í raðir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg

Englendingar búnir að velja sér svæði á HM í Bandaríkjunum – Verða þrjár þjóðir í sömu borg
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“