fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Forsetinn segir samkomulag nálgast

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. janúar 2026 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Paqueta er nálægt því að ganga í raðir Flamengo í heimalandinu, Braslíu, samkvæmt forseta félagsins.

Hinn 28 ára gamli Paqueta vill burt frá West Ham og aftur heim, en hann er einmitt uppalinn hjá Flamengo.

Talið er að West Ham vilji fá um 40 milljónir punda fyrir hann og nú segir Luiz Eduardo Babtista að samkomulag nálgist.

„Við erum nálægt því að semja. Við erum að ræða hvernig greiðslum verður háttað en við erum búinn að semja um margt,“ segir Babtista.

Auk West Ham og Flamengo hefur Paqueta spilað með AC Milan og Lyon á ferlinum, en hann hefur verið á Englandi síðan 2022. Varð hann Sambandsdeildarmeistari með West Ham vorið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United

Wenger segir eitthvað sérstakt vera að gerast hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“

Arteta segir mönnum að sýna úr hverju þeir eru gerðir – „Óvenjulegt og sárt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“

Kristall Máni skrifar undir hjá Frey – „Hef þroskast og tekið stór skref“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna

Stundar kynlíf með eiginmanninum á hverjum einasta degi og opinberar ástæðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun

Keane harður við Carrick þrátt fyrir ótrúlega byrjun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt

Hafna því að Real hafi sagt Trent að koma sér burt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“

Guðmundur þakklátur fyrir fyrsta skrefið – „Smá heppni falin í því hvar þú lendir og hvernig þér líður“