fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 18:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea voru margir afskaplega óánægðir í gær eftir að Enzo Maresca var rekinn frá félaginu.

Ákvörðunin var mögulega sameiginleg en stjórn Chelsea vildi losna við Maresca sem sætti sig við ákvörðunina.

Chelsea er í fimmta sæti deildarinnar um þessar mundir og hefur aðeins unnið tvo af síðustu níu leikjum sínum.

Margir netverjar létu í sér heyra eftir brottrekstur Maresca sem vann tvo titla með félaginu á stuttum tíma.

,,Þetta er verst rekni vinnustaður í sögunni,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Gott, snúum við, förum í öfuga átt og byrjum upp á nýtt. Hálfvitar.“

Mörgþúsund ummæli voru skrifuð á bæði X og Instagram þar sem stuðningsmenn gagnrýndu vinnubrögð Clearlake Capital sem á félagið.

Chelsea vann Sambandsdeildina og HM félagsliða undir Maresca sem í raun flotta hluti sem stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester