fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 20:30

Richard Keys (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys hvetur Chelsea til að ráða inn John Terry í vetur en hann er goðsögn hjá félaginu.

Terry gerir sér vonir um að verða aðalþjálfari einn daginn en það hefur gengið erfiðlega að finna starf.

Terry hefur starfað sem aðstoðarþjálfari hjá Aston Villa og hefur einnig unnið með yngri leikmönnum Chelsea.

,,Ef ég er stuðningsmaður Chelsea þá myndi ég vilja sjá JT fá tækifærið. Hann er Chelsea út í gegn,“ sagði Keys.

,,Það er engin ástæða fyrir því að hann geti ekki gert sömu hluti og Frank Lampard er að gera hjá Coventry og með betri tól í höndunum.“

Enzo Maresca hætti sem stjóri Chelsea í gær og situr liðið í fimmta sæti deildarinnar eins og er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“