fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Japanski varnarmaðurinn Kota Takai er genginn til liðs við þýska félagið Borussia Mönchengladbach á láni frá Tottenham út tímabilið.

Takai, sem er 21 árs gamall, gekk til liðs við Tottenham frá Kawasaki Frontale síðasta sumar fyrir um 5 milljónir punda en hefur glímt við meiðsli frá komu sinni til Englands og á enn eftir að leika sinn fyrsta keppnisleik fyrir félagið.

Skiptin til Þýskalands eru hugsuð til að tryggja Takai reglulegan spilatíma.

Takai lék 81 leik fyrir Kawasaki Frontale og þreytti frumraun sína með landsliði Japans árið 2024. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni