fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. janúar 2026 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund hefur opnað sig um brottför sína frá Manchester United og viðurkennt að félagið hafi gert honum ljóst snemma sumars að hann væri ekki í áætlunum fyrir tímabilið.

Daninn, sem er 22 ára, gekk í sumar til liðs við ítölsku meistarana í Napoli á láni eftir að United styrkti sóknarlínuna verulega með komu Matheus Cunha, Benjamin Sesko og Bryan Mbeumo. Það hafði þau áhrif að Hojlund féll neðar í goggunarröð Ruben Amorim.

„United gerði mér það alveg ljóst að ég væri ekki hluti af áætlunum fyrir þetta tímabil. Við vorum ekki í Evrópukeppni og ég er ungur, ég þarf að spila fótbolta,“ segir Hojlund.

Hann segir Napoli hafa sýnt mikinn áhuga og það heillaði. „Um leið og ég heyrði af áhuganum vissi ég að ég vildi bara fara þangað,“ segir Hojlund, sem hefur farið vel af stað á Ítalíu og er kominn með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í 19 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield