fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. janúar 2026 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Zinchenko er á leið til Ajax og mun ganga endanlega frá félagaskiptum sínum á morgun.

Ajax kaupir Zinchenko af Arsenal fyrir um 1,5 milljónir evra, en samningurinn getur hækkað með árangurstengdum bónusum.

Zinchenko, sem er 29 ára gamall, var á láni hjá Nottingham Forest fyrri hluta tímabilsins. Þar spilaði hann tíu leiki en skoraði hvorki mark né lagði upp.

Zinchenko kom til Arsenal árið 2022 frá Manchester City en hefur átt erfitt með að festa sig í sessi í byrjunarliði Lundúnaliðsins síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settur í bann og sektaður um 12 milljónir

Settur í bann og sektaður um 12 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Ísland í undanúrslitum og augu heimsins eru á Framaranum unga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga

Carragher dauðþreyttur á fyrirkomulagi Meistaradeildarinnar eftir að hafa séð mögulega andstæðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni

Segir gærkvöldið eiga að hafa sannað eitt fyrir Arteta – Gyokeres á ekki að vera fyrsti kostur í sóknarlínunni
433Sport
Í gær

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur

Ríkisstjórnin staðfestir að barir hafi leyfi til að vera opnir lengur
433Sport
Í gær

Nýjustu upplýsingar í fjölskylduvandræðum Beckham – Fær 122 milljónir á mánuði frá pabba sínum

Nýjustu upplýsingar í fjölskylduvandræðum Beckham – Fær 122 milljónir á mánuði frá pabba sínum