fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
433Sport

Fer frá KR til Eyja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. janúar 2026 13:13

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Elís Hlynsson, ungur leikmaður KR, er farinn á láni til ÍBV út komandi leiktíð.

Róbert, sem er unglingalandsliðsmaður, lék sjö leiki með KR í Bestu deildinni á síðustu leiktíð.

ÍBV gerði afar góða hluti sem nýliði í deildinni í fyrra og bindur miklar vonir við Róbert.

Tilkynning ÍBV
Knattspyrnumaðurinn ungi, Róbert Elís Hlynsson, hefur gengið til liðs við ÍBV á láni frá KR-ingum út keppnistímabilið 2026. Hann er 18 ára gamall leikmaður sem hefur leikið virkilega vel með KR-ingum á undirbúningstímabilinu til þessa.

Róbert er miðjumaður sem getur einnig leikið framar á vellinum, en hann hefur leikið með yngri landsliðum Íslands frá U16 til U19. Þar hefur hann leikið 18 leiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann er uppalinn hjá ÍR en skipti yfir í KR eftir að hafa átt frábært tímabil með uppeldisfélaginu árið 2024.

Knattspyrnuráðið fagnar því að Róbert hafi valið að spila með ÍBV á leiktíðinni en miklar vonir eru bundnar við þennan efnilega leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid

Sjáðu markið: Markvörðurinn skaut Mourinho og hans mönnum áfram – Frækinn sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram

Svona endaði allt í Meistaradeildinni: Mourinho skákaði Real og fór áfram – Viktor Bjarki skoraði gegn Barca – Þessi lið fara áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu

Arsenal sagt skoða það alvarlega að skipta Gyokeres út í sumar – Sagðir skoða landsliðsmann Argentínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar

Ná sáttum og skólinn axlar ábyrgð á sjálfsvígi stúlkunnar
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir

Brooklyn Beckham birtir fyrstu færsluna eftir að hann hóf stríð við fjölskyldu sína opinberlega – Hefur nú lokað fyrir athugasemdir
433Sport
Í gær

Hefur ekki rætt við United

Hefur ekki rætt við United