fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Margir stuðningsmenn Liverpool hissa

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. janúar 2026 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool hafa sett spurningamerki við þann vilja félagsins að leyfa Andy Robertson að ganga til liðs við Tottenham strax í þessum mánuði.

Lið Arne Slot hefur fengið fyrirspurn frá Tottenham um möguleg félagaskipti í janúarglugganum, eftir að Thomas Frank missti varnarmanninn Ben Davies úr leik út tímabilið vegna ökklabrots.

Með hliðsjón af samningsstöðu Robertson, vilja hans til að fá skýrleika um framtíð sína og virðingu Liverpool fyrir þeirri þjónustu sem hann hefur veitt félaginu, hafa forráðamenn liðsins hafið viðræður á frumstigi.

Liverpool leggur áherslu á að viðræðurnar séu enn á byrjunarstigi og engin niðurstaða hafi náðst, þó rætt sé um mögulegt kaupverð fyrir sölu strax í þessum mánuði. Upphaflega stóð til hjá Tottenham að reyna að fá Robertson í sumar þegar hann yrði samningslaus.

Samkvæmt enskum blöðum ganga viðræður þó hratt fyrir sig og yrði samningur að veruleika myndi Liverpool missa einn sinn lengst starfandi leikmann, en Robertson gekk til liðs við félagið árið 2017.

Margir stuðningsmenn hafa lýst óánægju sinni á samfélagsmiðlum og spurt hvers vegna félagið myndi kveðja reynslumikinn lykilmenn mitt í tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Í gær

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt
433Sport
Í gær

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz

Arsenal óttast ástandið á Kai Havertz
433Sport
Í gær

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Í gær

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot