fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. janúar 2026 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur komið Benjamin Sesko til varnar en sá slóvenski er mikið gagnrýndur í dag.

Sesko kom til United í sumar og hefur skorað afskaplega lítið í fremstu víglínu og eru stuðningsmenn félagsins margir áhyggjufullir.

Amorim segir að Sesko sé allt annar leikmaður en Rasmus Hojlund sem var lánaður til Napoli í sumar og hefur staðið sig vel eftir misheppnaða dvöl á Old Trafford.

,,Hann klikkar á þeim færum sem hann klikkar á en hann er alltaf mættur á staðinn og það er fyrsta skrefið,“ sagði Amorim.

,,Hann er mjög ákafur þegar hann berst um fyrsta bolta en ef þú klikkar á færum þá segir fólk að hann sé að gera allt vitlaust.“

,,Hann þarf bara að skora eitt mark. Ben er allt annar leikmaður en Rasmus, hann er að gera réttu hlutina en þarf að bæta sig í færanýtingunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki