fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Vill komast aftur í enska landsliðið – Var síðast með í Reykjavík en var rekinn heim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwod sóknarmaður Marseille vonast eftir því að fá kallið aftur í enska landsliðið, hann hafnaði því að spila fyrir Jamaíka.

Greenwood getur nú spilað fyrir Jamaíka þar sem hann er með tvöfalt ríkisfang.

Greenwood er 23 ára gamall en hans eini A-landsleikur kom árið 2020 á Laugardalsvelli gegn Íslandi. Greenwood var rekinn heim úr því verkefni eftir að hafa boðið íslenskum konum á hótel sitt ásamt Phil Foden. Atvikið átti sér stað á tímum Covid-19.

Eftir það hallaði hratt undan fæti hjá Greenwood sem var sakaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi og var handtekinn vegna þess. Eftir langa rannsókn var málið fellt niður.

Greenwood hefur síðan þá fundið taktinn innan vallar aftur og hefur blómstrað í Frakklandi en hann er aðeins 23 ára gamall. Hann vonast eftir því að fá aftur tækifæri með enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum