fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace hefur átt frábæra átján mánuði hjá félaginu og er virkilega eftirsóttur.

Nokkur félög skoðuðu Wharton í sumar og var hann mikið orðaður við Real Madrid.

Nú segir Fichajes á Spáni að Wharton viti af miklum áhuga en að hann vilji helst fara til Liverpool næsta sumar.

Sagt er að Real Madrid, Chelsea og Manchester United hafi einnig áhuga en Wharton vilji fara til Liverpool.

Wharton var áður hjá Blackburn en hefur tekið stór skref innan vallar hjá Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu