fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fullyrðir að Víkingur hafi gert tilboð í Björgvin Brima

433
Þriðjudaginn 16. september 2025 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Kristjáni Óla Sigurðssyni hefur Víkingur lagt fram tilboð í Björgvin Brima Andrésson sóknarmann Gróttu.

Björgvin Brimi var frábær með Gróttu í 2. deild karla í sumar þegar liðið tryggði sér miða í Lengjudeildina.

Björgin er yngri bróðir Benóný Breka sem var markahæsti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrra með KR. Hann var síðar seldur til Stockport.

Björgvin er 17 ára gamall en hann kom til Gróttu frá KR fyrir tímabilið og sprakk út í 2. deildinni.

Víkingur vill samkvæmt Kristjáni fá hann í sínar raðir fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu