fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Duran aftur til Evrópu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran er á förum frá Sádi Arabíu aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa komið til landsins frá Englandi.

Framherjinn er að kveðja lið Al-Nassr í bili en hann gerir lánssamning við Fenerbahce í Tyrklandi.

Al-Nassr mun borga öll laun leikmannsins þar til júní 2026 en hann bað sjálfur um að fá að semja í Evrópui á ný.

Duran var áður á mála hjá Aston Villa en ákvað að yfirgefa félagið í janúar fyrir peningana í Sádi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi