fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“

433
Laugardaginn 28. júní 2025 14:30

Youn og Pitt á Óskarnum. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn heimsfrægi Brad Pitt er mikill aðdáandi Lionel Messi en hann hefur sjálfur greint frá.

Pitt fylgist ekki mikið með fótbolta en hann hefur séð Messi spila á bæði HM og með Inter Miami í bandarísku MLS deildinni.

Pitt áttaði sig á snilli Messi árið 2022 er hann sá Argentínumanninn spila stórkostlega er hans menn unnu HM í Katar eftir úrslitaleik gegn Frökkum.

Pitt er að auglýsa nýju kvikmynd sína, F1, sem hefur fengið mikið lof og fékk óvænt spurningu um Messi og hafði þetta að segja.

,,Hey, hann er magnaður maður. Ég elska þennan gaur!“ sagði Pitt um argentínska snillinginn.

,,Sem túristi þá mæti ég af og til og fylgist með honum. Það tók hann dágóðan tíma í að sýna sitt besta á HM en á því síðasta þá áttaði ég mig á því hvað fólk átti við, nú skil ég!“

Pitt er einn þekktasti leikari sögunnar en hann var um tíma giftur Angelina Jolie og eiga þau saman börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Í gær

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot