fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu verðmætustu leikmenn í heimi í dag – Bara tveir spila á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal kantmaður Barcelona er verðmætasti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt Transfermarkt.

Aldur, afrek og samningur leikmanns hefur áhrif á verðmat Transfermarkt.

Jude Bellingham sem leikur með Real Madrid er næst verðmætasti leikmaður í heimi.

Bellingham deilir öðru sætinu með Erling Haaland framherja Manchester City og samherja sínum hjá Real Madrid, Kylian Mbappe.

Aðeins tveir leikmenn sem spila á Englandi komast á listann en auk Haaland er það Bukayo Saka kantmaður Arsenal.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona