fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester tók Lamborghini Urus bifreið sem Andre Onana markvörður Manchester United af honum á miðvikudag.

Ástæðan er sú að Onana hafði gleymt að tryggja ökutæki sitt og er það með öllu bannað í Bretlandi.

Vinur Onana var að keyra bílinn þegar lögreglan stoppaði ökutækið, var bíllinn síðar tekinn upp á kranabíl og farið með hann í burtu.

Bifreiðin kostar 350 þúsund pund eða um 60 milljónir króna. Onana þarf nú að leysa ökutækið út með því að kaupa sér tryggingu.

Onana er á sínu öðru ári hjá United en hann gæti farið í sumar eftir röð mistaka undir stjórn Ruben Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United