fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. maí 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur áhuga á að krækja í sóknarmanninn Richarlison aftur frá Tottenham. Sky Sports segir frá þessu.

Brasilíumaðurinn gekki í raðir Tottenham frá Everton fyrir þremur árum en hefur lítið sýnt og mikið verið frá vegna meiðsla.

Everton er í leit að framherja fyrir sumarið þar sem meiðslapésinn Dominic Calvert-Lewin er líklega á förum, en samningur hans er að renna út.

Menn telja því upplagt að sækja hinn 27 ára gamla Richarlison, sem þekkir félagið vel og hefur staðið sig þar áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar