fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur engan áhuga á að selja Bruno Fernandes, fyrirliða sinn, á næstunni.

Þetta segir stjóri liðsins, Ruben Amorim, en portúgalski miðjumaðurinn hefur verið töluvert orðaður við Al-Hilal í Sádi-Arabíu undanfarið.

Sádarnir eru stórhuga fyrir sumarið og eru sagðir til í að bjóða Fernandes um 33 milljarða króna fyrir þriggja ára samning.

Það er hins vegar ekki talið að Fernandes vilji fara frá United á næstu misserum og ýta ummæli Amorim undir það.

„Það er eðlilegt að mörg félög vilji leikmenn eins og Bruno. En við viljum halda okkar bestu mönnum og Bruno er einn sá besti í heimi. Við viljum halda honum hjá okkur,“ sagði hann.

United tekur á móti Athletic Bilbao í seinni leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Enska liðið er í ansi góðri stöðu eftir 0-3 sigur í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast

Þekkir bellibrögð Real Madrid vel og ætlar ekki að leyfa þessu að gerast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur

Miðjumaður Liverpool mjög eftirsóttur
433Sport
Í gær

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta

Tvær breytingar í Bestu deildunum – Einn leikur færður um dag og hinn fer fram snemma dags vegna körfubolta
433Sport
Í gær

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“

Minnast Guðjóns sem féll frá allt of snemma –  „Hann hafði orkuna og viljan, og mikla ástríðu“