fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Al-Nassr eru orðnir þreyttir á Cristiano Ronaldo og viðhorfi hans.

Hinn fertugi Ronaldo spilaði þegar hans lið tapaði 3-2 gegn toppliði Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í gær. Þar með hurfu vonir liðsins um titilinn.

Hassem Aouar skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma og fórnaði Ronaldo höndum.

„Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér. Ronaldo er það versta sem hefur komið fyrir Al-Nassr. Komið honum úr félaginu núna,“ skrifaði einn netverjinn og er vakin athygli á þessu í miðlum ytra.

Mun fleiri tóku í svipaðan streng. „Fórnar höndum líkt og hann hafi gert eitthvað af viti á tímabilinu,“ skrifaði einn og annar sagði: „Hann er búinn að ræna hundruðum milljóna af félaginu undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi