fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Al-Nassr eru orðnir þreyttir á Cristiano Ronaldo og viðhorfi hans.

Hinn fertugi Ronaldo spilaði þegar hans lið tapaði 3-2 gegn toppliði Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í gær. Þar með hurfu vonir liðsins um titilinn.

Hassem Aouar skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma og fórnaði Ronaldo höndum.

„Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér. Ronaldo er það versta sem hefur komið fyrir Al-Nassr. Komið honum úr félaginu núna,“ skrifaði einn netverjinn og er vakin athygli á þessu í miðlum ytra.

Mun fleiri tóku í svipaðan streng. „Fórnar höndum líkt og hann hafi gert eitthvað af viti á tímabilinu,“ skrifaði einn og annar sagði: „Hann er búinn að ræna hundruðum milljóna af félaginu undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire

Cunha áfram frá vegna meiðsla – Lengra í Sesko og Maguire
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate

Real Madrid lætur Liverpool vita að þeir vilji ekki sjá Konate
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“

Carragher telur að Slot hafi viku til að bjarga starfinu og skammar hann fyrir atvik síðasta vor – „Þetta leit út eins og hegðun smáklúbbs“
433Sport
Í gær

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Í gær

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma