fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Al-Nassr eru orðnir þreyttir á Cristiano Ronaldo og viðhorfi hans.

Hinn fertugi Ronaldo spilaði þegar hans lið tapaði 3-2 gegn toppliði Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í gær. Þar með hurfu vonir liðsins um titilinn.

Hassem Aouar skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma og fórnaði Ronaldo höndum.

„Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér. Ronaldo er það versta sem hefur komið fyrir Al-Nassr. Komið honum úr félaginu núna,“ skrifaði einn netverjinn og er vakin athygli á þessu í miðlum ytra.

Mun fleiri tóku í svipaðan streng. „Fórnar höndum líkt og hann hafi gert eitthvað af viti á tímabilinu,“ skrifaði einn og annar sagði: „Hann er búinn að ræna hundruðum milljóna af félaginu undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila