fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ronaldo við það að gráta eftir að hafa fengið alvöru lestur – ,,Þurftum að koma í veg fyrir slagsmál“

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að samband Cristiano Ronaldo og Jose Mourinho hafi ekki alltaf verið frábært en þeir unnu saman hjá Real Madrid.

Það er Luka Modric sem greinir frá þessu en hann vann með þeim báðum á Spáni.

Modric hefur sagt sögu af rifrildi tvímenningana þegar Real var að vinna úrslitaleik bikarsins 2-0 í hálfleik árið 2013.

,,Viðbrögð Mourinho komu mér á óvart. Við vorum að vinna 2-0 í úrslitaleik bikarsins,“ sagði Modric.

,,Ronaldo elti ekki andstæðing eftir innkast og Jose brjálaðist. Þeir létu hvor annan heyra það á vellinum.“

,,Eftir að hafa snúið aftur til búningsklefa þá sá ég Ronaldo sem var við það að gráta. Hann sagðist gera sitt besta en að Mourinho gagnrýndi hann endalaust.“

,,Þetta varð svo mikið að samherjar þurftu að komast í veg fyrir slagsmál þeirra á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona