fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

433
Laugardaginn 3. maí 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Unnar Illugason er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Óskar Hrafn Þorvaldsson fer með KR lið sitt á Kópavogsvöll á mánudag og mætir sínum fyrrum félögum í Breiðabliki. Vesturbæingar hafa án efa skemmt áhorfendum mest í Bestu deild karla það sem af er og má búast við skemmtilegum leik eftir helgi.

video
play-sharp-fill

„Ég er ekkert eðlilega peppaður. Ég held að Óskar mæti með einhverja flugeldasýningu. Hann mun skilja einn eftir til baka, fara fram með allt liðið, koma hátt með markmanninn. Bara allt til að stjaka við Blikum,“ sagði Hrafnkell Freyr.

„Þeir eru bara langskemmtilegasta liðið. Það er geggjað að horfa á þá,“ sagði Viktor.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
Hide picture