fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 13:01

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands hefur opinberað landsliðshóp sinn fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og Írlandi í næsta mánuði.

Athygli vekur að Anton Ari Einarsson markvörður Breiðabliks er í hópnum. Hann hefur átt góðu gengi að fagna í upphafi Bestu deildarinnar.

Aron Einar Gunnarsson er áfram í hópnum og Hörður Björgvin Magnússon snýr aftur eftir langa fjarveru vegna meiðsla.

Albert Guðmundsson framherji Fiorentina er mættur til leiks og Jóhann Berg Guðmundsson er á sínum stað og gæti spilað sinn 100 landsleik.

Þetta er annað verkefni Arnars með liðið en það fyrsta var ekki gott þar sem liðið tapaði einvígi gegn Kosóví í Þjóðadeildinni.

Hópurinn er hér að neðan.

Hópurinn:
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 19 leikir
Anton Ari Einarsson – Breiðablik – 2 leikir

Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 48 leikir, 2 mörk
Bjarki Steinn Bjarkason – Venezia FC – 5 leikir
Aron Einar Gunnarsson – Al-Gharafa – 106 leikir, 5 mörk
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 57 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – SonderjyskE – 22 leikir
Hörður Björgvin Magnússon – Panathinaikos F.C. – 49 leikir, 2 mörk
Logi Tómasson – Stromsgodset – 9 leikir, 1 mark

Afleitur leikur hjá Herði. Getty

Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 20 leikir, 1 mark
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 33 leikir, 4 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 65 leikir, 6 mörk
Þórir Jóhann Helgason – U.S. Lecce – 18 leikir, 2 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 28 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 31 leikur, 2 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah – 99 leikir, 8 mörk
Kristian Nökkvi Hlynsson – Sparta Rotterdam – 3 leikir
Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 16 leikir
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 44 leikir, 6 mörk
Arnór Sigurðsson – Malmö FF – 34 leikir, 2 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 20 leikir, 3 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – K.A.A. Gent – 32 leikir, 8 mörk
Albert Guðmundsson – ACF Fiorentina – 39 leikir, 10 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota