fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt að verða klappað og klárt svo Arne Slot geti keypt sinn fyrsta leikmann til Liverpool í sumar. Samkomulag við Jeremie Frimpong er nánast í höfn.

Hægri bakvörðurinn á að koma frá Bayer Leverkusen og fylla skarð Trent Alexander-Arnold.

Jeremie Frimpong. Getty

Kaupverðið verður í kringum 40 milljónir evra en slík klásúla er í samningi Frimpong við Leverkusen.

Sagt er að eftir eigi að klára nokkur smáatriði svo geti kaupin hjá Liverpool gengið í gegn.

Búist er við nokkru fjöri hjá Liverpool á markaðnum í sumar þar sem nokkrir gætu farið og aðrir komið í þeirra stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær