fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 07:00

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minnesota United vann öflugan sigur á Inter Miami í MLS deildinni um helgina í Bandaríkjunum.

Minnesota vann 4-1 sigur á heimavelli sem var nokkuð óvænt.

Þeir sem sjá um samfélagsmiðla Minnesota höfðu gaman af sigrinum og sendu inn pillu sem fór ekki vel í David Beckham eigandi Inter Miami.

„Bleikt falsað félag,“ skrifaði Minnesota á X síðu sína.

Við þetta var Beckham ekki sáttur. „Sýnið smá virðingu og kunnið að fagna sigri á fagmannlegan hátt,“ skrifaði Beckham sem er ekki mjög virkur á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur