fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér stóra hluti á félagaskiptamarkaðnum í sumar og er félagið sagt ætla að leggja fram tilboð í Sandro Tonali hjá Newcastle.

Þetta kemur fram í fjölmiðlum í heimalandi miðjumannsins, Ítalíu, en hann hefur spilað stóra rullu í liði Newcastle á leiktíðinni. Liðið er í hörkubaráttu um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni og vann þá deildabikarinn.

United hefur átt afleitt tímabil og er í 16. sæti. Liðið gæti þó bjargað sér með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og komast þannig í Meistaradeildina.

Myndi United í því tilfelli hafa mun meira bolmagn á félagaskiptamarkaðnum en ella og myndi félagið reyna við menn eins og Tonali.

Talið er að United sé til í að bjóða Newcastle um 85 milljónir punda fyrir Tonali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Í gær

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni
433Sport
Í gær

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið