fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro hefur gefið í skyn að hann ætli sér að spila áfram með Manchester United þrátt fyrir áhuga erlendis.

Casemiro hefur spilað nokkuð vel á þessu tímabili með United á meðan aðrir leikmenn hafa ekki staðist væntingar.

Brassinn skoraði í báðum leikjum gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni er þeir rauðu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með samanlögðum 7-1 sigri.

,,Ég hef unnið það sem ég hef unnið en ég vil alltaf meira. Ég vil vinna mér inn fyrir því sem ég fæ, það er hugarfar sigurvegara,“ sagði Casemiro sem er 33 ára gamall.

,,Hvort sem ég sé að spila eða ekki, ég er þarna á hverjum degi. Þannig manneskja er ég, það eina sem ég vil er að United vinni sína leiki.“

,,Ég vil hjálpa liðinu hvernig sem ég get, ég er til staðar. Þetta er mitt hugarfar og ástæða þess að ég hef unnið það sem ég hef gert á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa