fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 13:04

Skúrkur dagsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Newcastle fékk þar Chelsea í heimsókn á St. James’ Park.

Það var mikið í húfi fyrir bæði lið sem eru að berjast um Meistaradeildarsæti og er sú barátta hörð.

Chelsea lenti undir eftir tvær mínútur í dag og fékk svo rautt spjald á 36. mínútu sem gerði liðinu erfitt fyrir.

Nicolas Jackson var rekinn af velli fyrir olnbogaskot og svo undir lok leiks gerði Bruno Guimarares annað mark heimamanna.

Gríðarlega mikilvægur sigur Newcastle sem lyftir sér í þriðja sæti og er þremur stigum á undan Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið