fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Bradley í vörninni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 14:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Liverpool tekur á móti Arsenal á Anfield.

Liverpool er aðeins að keppa stoltinu í þessum leik enda er liðið búið að tryggja sér titilinn þetta árið.

Arsenal þarf þó á stigum að halda í Meistaradeildarbaráttu og mun leggja allt í sölurnar fyrir þrjú stig.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.

Liverpool: Alisson; Bradley, van Dijk, Konaté, Robertson; Jones, Gravenberch; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Jota

ArsenaI Raya; White, Saliba, Kiwior, Lewis-Skelly; Odegaard, Thomas, Merino; Saka, Trossard, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur

England: Tottenham og United töpuðu heima – Forest missteig sig aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið

Sjáðu X færsluna sem vakti gríðarlega athygli – Baunaði á andstæðingana í beinni og fékk þetta í andlitið
433Sport
Í gær

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn