fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 3 – 1 FH
1-0 Sveinn Gísli Þorkelsson(’20)
1-1 Böðvar Böðvarsson(’32)
2-1 Tómas Orri Róbertsson(’36, sjálfsmark)
3-1 Daníel Hafsteinsson(’67)

Víkingur er komið á toppinn í Bestu deild karla eftir leik við FH á heimavelli sínum í kvöld.

Víkingar voru ekki í miklu basli með FH og höfðu betur með þremur mörkum geghn einu.

FH hefur gengið afskaplega illa í sumar og er með fjögur stig í fallsæti eftir fyrstu sex umferðirnar.

Víkingar eru með 13 stig á toppnum líkt og Vestri og Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield

England: Lagleg endurkoma Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“