fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Erfiður rekstur – Hafa tapað 60 milljónum króna á dag í tíu ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 09:00

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur tapað 1.291 milljarði punda á síðustu tíu árum. Það er The Athletic sem fjallar um málið.

Þannig hefur Chelsea því að jafnaði tapað 354 þúsund pundum á hverjum degi í tíu ár.

Roman Abramovich fyrrum eigandi og Todd Boehly og félagar hafa dælt peningum í félagið til að halda því gangandi.

Nýir eigendur hafa sett milljarð punda í nýja leikmenn á undanförnum árum og vilja fara að sjá árangur.

60 milljónir króna í tap á dag er líklega eitthvað sem gengur ekki til lengdar.

Chelsea hefur þrátt fyrir þetta talsverða fjármuni á milli handanna til að reyna að styrkja leikmannahóp sinn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba