fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Dramatík í sigri Chelsea – Wolves vann á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 14:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea, Arsenal og unnu sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en þrír leikir hófust klukkan 13:00.

Chelsea gerði vel og hafði betur gegn Fulham og fékk mjög mikilvæg stig í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Pedro Neto var hetja Chelsea í dag en hann gerði sigurmark liðsins á 93. mínútu í sigrinum.

Arsenal er enn ekki búið að tapa titilbaráttunni við Liverpool tölfræðilega séð og vann Ipswich í dag – Arsenal var í stuði og skoraði fjögur mörk.

Leandro Trossard gerði tvö mörk gestaliðsins og þeir Gabriel Martinelli og Ethan Nwaneri komust einnig á blað.

Wolves gerði þá mjög góða heimsókn til Manchester og vann Manchester United 1-0 með marki Pablo Sarabia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Í gær

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við