fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, gæti fengið töluvert minni upphæð til að eyða í sumar ef hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti.

Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Ipswich í síðasta leik og situr í sjötta sæti deildarinnar sem þykir nokkuð óásættanlegt.

Enskir miðlar greina frá því að Maresca fái 70 milljónum punda minni upphæð í sumar fyrir leikmannakaup ef liðinu mistekst að komast í Meistaradeildina.

Chelsea er ekki í Evrópudeildinni heldur Sambandsdeildinni og stefnir allt í það að liðið fari í úrslitaleikinn þar.

Ekki er tekið fram hversu háa upphæð Maresca mun fá í sumar en Chelsea hefur grætt um 130 milljónir punda á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“