fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, gæti fengið töluvert minni upphæð til að eyða í sumar ef hans menn ná ekki Meistaradeildarsæti.

Chelsea gerði 2-2 jafntefli við Ipswich í síðasta leik og situr í sjötta sæti deildarinnar sem þykir nokkuð óásættanlegt.

Enskir miðlar greina frá því að Maresca fái 70 milljónum punda minni upphæð í sumar fyrir leikmannakaup ef liðinu mistekst að komast í Meistaradeildina.

Chelsea er ekki í Evrópudeildinni heldur Sambandsdeildinni og stefnir allt í það að liðið fari í úrslitaleikinn þar.

Ekki er tekið fram hversu háa upphæð Maresca mun fá í sumar en Chelsea hefur grætt um 130 milljónir punda á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“