fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki á þeim buxunum að hætta og stefnir á það að spila á Heimsmeistaramótinu á næsta ári.

Messi er hjá Inter Miami og mun þá spila þar fram að mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

„Að hætta? Leo Messi ætlar sér að spila á HM 2026 með Argentínu,“ segir besti vinur hans og samherji, Luis Suarez.

Messi verður 39 ára þegar mótið fer fram.

„Við erum ekkert að ræða það að hætta strax,“ sagði Suarez um vin sinn en Argentína á titil að verja eftir frækinn sigur á HM í Katar árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar