fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Besti vinur Messi segir að það sé ekki í plönum hans að hætta – Ætlar á HM á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki á þeim buxunum að hætta og stefnir á það að spila á Heimsmeistaramótinu á næsta ári.

Messi er hjá Inter Miami og mun þá spila þar fram að mótinu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

„Að hætta? Leo Messi ætlar sér að spila á HM 2026 með Argentínu,“ segir besti vinur hans og samherji, Luis Suarez.

Messi verður 39 ára þegar mótið fer fram.

„Við erum ekkert að ræða það að hætta strax,“ sagði Suarez um vin sinn en Argentína á titil að verja eftir frækinn sigur á HM í Katar árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær