fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

433
Föstudaginn 28. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski framherjinn Harry Kane er einn kynþokkafyllsti knattspyrnumaðurinn í þýska boltanum, samkvæmt könnun sem var framkvæmd á meðal um 5 þúsund kvenna þar í landi.

Fjallað er um þetta í Þýskalandi í dag og kemur fram að Kane, sem spilar fyrir Bayern Munchen, hafi endað í fjórða sæti. Joshua Vagnoman hjá Stuttgart var kosinn sá kynþokkafyllsti.

Í umfjölluninni er rætt við sérfræðing í þessum efnum, hana Anne Sofie Koktved.

„Harry Kane hefur klassískt útlit sem er vinsælt í Þýskalandi. Hann er þroskaður, tryggur og sjálfsöruggur, eitthvað sem mörgu finnst heillandi. Ef þú bætir því við fjölskyldugildi hans og leiðtogahæfni ertu með ansi góðan heildarpakka,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa